Dótturfélög
Auðhumla á dótturfyrirtæki þar sem eignarhlutur þess er á bilinu 50–100%.
- Mjólkursamsalan ehf. (80%) er rekstrarfélag mjólkuriðnaðarins í landinu og annast alla mjólkurvinnslu fyrir hönd Auðhumlu
- MS erlend starfsemi ehf. (80%)
- MS eignarhald ehf. (80%)