Ţann 7. september 2016, varđ sú breyting á sölu á hrámjólk, ađ MS hćtt sölu á ţessari vöru til annarra framleiđenda,
en Auđhumla svf. mun ţess í stađ annast alla sölu á hrámjólk til MS og annarra kaupenda sem hafa afurđastöđvaleyfi.
Ţar sem afhending hrámjólkur helst í hendur viđ söfnum mjólkur er nauđsynlegt ađ pantanir berist fyrir hádegi, daginn áđur en afhendingar er óskađ.
Ţeir sem hafa fasta samninga ţurfa ţó ekki ađ hafa ţennan háttinn á.
Tekiđ er á móti pöntunum á netfanginu: mjolk@audhumla.is
Nánari upplýsingar veitir Garđar Eiríksson, (gardare@audhumla.is)