14.04.2014Aðalfundur Auðhumlu svf. 25. apríl 2014
Aðalfundur Auðhumlu svf. verður haldinn í fundarsal MS á Selfossi föstudaginn 25. apríl 2014.
Fundurinn hefst kl. 12.00
Opið hús verður fyrir aðalfundarfulltrúa hjá MS Selfossi milli kl. 9.00 -11.00 þennan dag og er fulltrúum boðið að koma og kynna sér starfsemina.