03.03.2014Sveitapósturinn mars 2014
Einar Sigurðsson forstjóri fjallar í þessum sveitapósti um deildarfundi Auðhumlu sem standa yfir í marsmánuði. Á þeim fundum verður farið yfir starfsemina og tækifærin sem eru í starfsgreininni. Mjólkurframleiðendur eru hvattir til að mæta á sinn deildarfund og taka þátt í umræðum.
Hér getur þú nálgast nýjasta sveitapóstinn og eldri útgáfur.