03.09.2012Sveitapósturinn ágúst 2012
Einar Sigurðsson forstjóri fjallar í þessum sveitapósti um þau þáttaskil sem ákveðin hafa verið í uppbyggingu stóru afurðastöðvanna í Reykjavík, Akureyri og á Selfossi. Hann fjallar einnig um nýtt verð fyrir umframmjólk frá 1. september, vöruþróun og o.fl.
Hér getur þú nálgast nýjasta sveitapóstinn og eldri útgáfur