19.02.2009Sveitapósturinn febrúar 2009
Í forystugrein fjallar Magnús Ólafsson forstjóri um deildarfundi og áhrif félagmanna á starfsemi félagsins ásamt hugleiðinum um verðlagsmál o.fl. Fjallað er um mjólkursamlagið á Blönduósi sem hætti starfsemi um áramótin, nám í mjólkurfræði og nýjan forstjóra MS. Tölulegar upplýsingar eru á sínum stað.
Hér getur þú nálgast nýjasta sveitapóstinn og eldri útgáfur.