22.12.2008Sveitapósturinn 11. tbl. 2008
Sveitapósturinn er kominn út. Í forystugrein fjallar Magnús Ólafsson um ýmis álitamál s.s. bankahrun og ESB aðild. Viðtalið er að þessu sinni við Bjarna Sigurð Aðalgeirsson á Mánárbakka á Tjörnesi. Kristján Gunnarsson mjólkureftirlitsmaður er oft á ferðinni seint og þá lífga jólaskreytingarnar á bæjunum upp tilveruna.
Hér getur þú nálgast nýjasta sveitapóstinn og eldri útgáfur.