04.12.2008Innvigtun í viku 47
Innvigtun í viku 47 var 2.244.443 lítrar. Aukning frá fyrri viku var 25.610 lítrar, eða sem nemur 1,15%. Sé litið til sömu viku á síðasta ári, þá var innvigtun í viku 47 árið 2007 samtals 2.199.024 lítrar. Vikuleg aukning frá fyrra ári er því 45.419 lítrar eða sem nemur 2,07%.
Innvigtun það sem af er árinu 2008 er 113,8 milljónir lítra, aukning milli almanaksára er um 889 þúsund lítrar eða 0,8%.
Yfirlit yfir vikulega innvigtun má nálgast hér.
Yfirlit yfir vikulega innvigtun má nálgast hér.