05.09.2008Innvigtun í viku 35
Innvigtun í viku 35 var 2.269.877 lítrar. Samdráttur frá vikunni á undan eru 38.721 lítrar eða 1,7%. Til samanburðar var innvigtun í viku 35 árið 2007 alls 2.276.748 lítrar. Vikulegur samdráttur frá fyrra ári er 6.871 lítrar.
Vikuleg innvigtun verðlagsársins 2007/2008 er orðin 127,9 milljónir lítra, aukning milli verðlagsára er um 1,9 milljónir lítra eða 1,7%.
Yfirlit yfir vikulega innvigtun má nálgast hér.
Yfirlit yfir vikulega innvigtun má nálgast hér.