10.03.2020COVID-19 - Matvælaframleiðsla
Almenna reglan er sú að veikur einstaklingur á ekki að vinna við matvælaframleiðslu.
Engin þekkt dæmi eru til um smit á milli manna og kúa hvað þessa veiru varðar.
Frekari leiðbeiningar má finna á vef MAST og Landlæknis. Von er á frekari leiðbeiningum frá yfirvöldum.