23.10.2017Sjálfvirk sýnataka á tanksýnum
Frá og með 1. nóvember 2017 hefst innleiðing á sjálfvirkri sýnatöku tanksýna frá innleggjendum mjólkur. Nánari umfjöllun og skýringar má sjá í Kynningarbæklingi til bænda um sjálvirka synatöku á tanksýnum sem finna má hér á síðunni undir flipanum; Þjónustuveita bænda - Gæðamál - Sýnataka