Stjórn Auðhumlu ákvað á fundi sínum 27. apríl 2017 að setja það sem skilyrði fyrir Fyrirmyndarbúi að útivist kúa yrði samkvæmt því sem reglugerð segir til um og tekur gildi frá og með 1. maí 2017.
Til baka