29.04.2016Nýr sveitapóstur apríl 2016
Í þessum sveitapósti er greint frá því helsta sem gerðist á aðalfundi Auðhumlu svf. sem haldinn var í Hofi á Akureyri þann 15. apríl sl. Þá eru upplýsingar um framleiðslu og ráðstöfun mjólkur en mjólkurmagnið er með þvi allra mesta nú um stundir og veldur miklu álagi á vinnslu og flutninga. Þá er greint frá nýrri stjórn MS auk fleirri mál.
Hér má finna eintak