Stjórn Auðhumlu svf. ákveður á hverjum tíma verð sem greitt er fyrir umframmjólk.
Umframmjólk telst vera sú mjólk sem framleidd er umfram greiðslumark hvers og eins framleiðanda.
Yfirlit yfir þróun verðs fyrir umframmjólk frá 1. janúar 2008.
Greitt er fullt verð fyrir alla umframmjólk frá 1. okt. 2013.
Frá 1. júlí 2016 er tekið Kr. 20.- í sérstakt innvigtunargjald á alla umframmjólk
Frá 1. janúar 2017 hækkar sérstakt innvigtunargjald í kr. 35.- á alla umframmjólk
Frá 1. febrúar 2017 er sérstakt innvigtunargjald á umframmjólk kr. 20.-
Frá 1. desember 2017 er sérstakt innvigtunargjald á umframmjólk kr. 40.-
Frá 1. apríl 2018 er sérstakt innvigtunargjald á umframmjólk kr. 52.- og nemur þá verð fyrir mjólk umfram greiðslumark um kr. 35.40
Dags. | Kr/ltr | Umfr % af grmarki | Kr/ltr |
Frá 1. janúar 2008 | 35,00 kr. | ||
Frá 1. september 2008 | 40,00 kr. | ||
Frá 1. mars 2010 | 35,00 kr. | Umfram 1,5% | 25,00 kr. |
Frá 1. júlí 2010 | 40,00 kr. | Umfram 1,5% | 30,00 kr. |
Frá 1. október 2010 | 43,70 kr. | Umfram 1,5% | 35,50 kr. |
Frá 1. maí 2011 | 45,00 kr. | Umfram 2,0% | 37,00 kr. |
Frá 1. september 2011 | 50,00 kr. | Umfram 2,0% | 40,00 kr. |
Frá 1. mars 2012 | 42,00 kr. | Umfram 2,0% | 36,00 kr. |
Frá 1. júní 2012 | 37,50 kr. | Umfram 2,0% | 32,50 kr. |
Frá 1. september 2012 | 38,00 kr. | Umfram 2,0% | 33,00 kr. |
Frá 1. apríl 2013 | 42,00 kr. | Umfram 2,0% | 36,00 kr. |
Frá 1. júlí 2013 | 47,00 kr. | Umfram 2,0% | 42,00 kr. |